Skip to content

Tengslasmiðja #6: Hvernig tökum við ákvarðanir?

Photo of Lára Kristín Skúladóttir
Hosted By
Lára Kristín S. and Helgi G.
Tengslasmiðja #6: Hvernig tökum við ákvarðanir?

Details

Viðfangsefni Tengslasmiðju #6: Hvernig tökum við ákvarðanir?

Hversu skýrt er það í þínum huga hvernig best er að taka ákvarðanir í þínu starfi?

Hefur það yfirleitt verið rætt á þínum vinnustað hvaða væntingar fólk hefur til ákvarðanatöku og hvors annars í þeim efnum?

Í þessari tengslasmiðju kynnum við okkur mismunandi leiðir í ákvarðanatöku og notum "Delegation Poker" til að spegla og læra saman.

Staður: JCI húsið, Hellusundi 3
Stund: 09.00 - 11.00
Húsið opnar 08.45 fyrir þá sem vilja vera tímanlega og í boði verður kaffi / te ásamt léttu morgunsnarli úr bakaríinu.

Verð: kr. 5.000

  • Öll velkomin!
  • Mikilvægt er að ná í Meetup appið og skrá sig á viðburðinn þar.
  • Greitt er með millifærslu kt. 291279-5549 rn.0370-26-055849

Gerast meðlimur í Fjöltenginu starfsárið 2024-2025 : kr. 35.000
(1 tengslasmiðja í mánuði út maí ´25)

  • Sem meðlimur mátt þú alltaf bjóða +1 það er, einni manneskju sem hefur ekki komið áður á viðburð í Fjöltenginu að kostnaðarlausu.
  • Nauðsynlegt er að skrá bæði þig og gestinn þinn á viðburðinn á Meetup. Fjöldi í hvert sinn verður takmarkaður við 121-15 manns og því mikilvægt að skrá komu tímanlega.
  • Athugið: Ef þú mættir á Tengslasmiðju #3 um Persónulega vörumerkið og greiddir fyrir þann viðburð OG vilt gerast meðlimur, þá gengur sú greiðsla þín upp í meðlimagjaldið sem verður þá 30.000
  • Greitt er með millifærslu kt. 291279-5549 rn.0370-26-055849
Photo of Fjöltengið: Hugmynda & Tengslasmiðja group
Fjöltengið: Hugmynda & Tengslasmiðja
See more events
JCI House
Hellusund · Reykjavík
Google map of the user's next upcoming event's location
$1.00