Skip to content

What we’re about

Fjöltengið: Hugmynda- og tengslasmiðja eru viðburðir með þann tilgang að búa til tengsl við spennandi fólk ásamt að kynnast hugmyndum og aðferðum sem gagnast í atvinnulífinu. Við keyrum á vinnustofuformi til að gefa okkur tíma og rými til að meðtaka, spegla reynslu okkar og fanga lærdóm í gegnum samtöl og upplifun.

Í Fjöltenginu munt þú kynnast nýju fólki og fá tækifæri til að stækka og efla tengslanetið þitt á innihaldsríkan hátt. Þú ættir því að ganga út með nýjar hugmyndir, nýtt samhengi og/eða ný tengsl, nýja vini, skapandi samstarfsaðila eða hugmyndir að sameiginlegu verkefni eða samstarfi.

===
"Fjöltengið": Idea and networking workshops are events with the purpose of creating connections with interesting people as well as getting exposed to ideas and methods that are useful in business. We use a workshop format to give ourselves time and space to absorb, reflect our experiences and capture learnings through playful conversations

In these workshops you will meet new people and have the opportunity to expand and strengthen your network in a meaningful way. You should therefore walk out with new ideas, new contexts and/or new relationships, new friends, creative partners or ideas for a joint project or collaboration.

Upcoming events (1)

See all